Ökumaður leigubifreiðar missti skyndilega stjórn á bifreið sinni og endaði utan vegar á Miðnesheiðarvegi á laugardagskvöld.
Sótt hefur verið um 79 hollvinasamninga við Fasteignafélagið Þórkötlu. Nú þegar hafa 47 skrifað undir og tekið yfir umsjón ...
„Staðan á Sundhnúksgígröðinni er nú svipuð var í undanfara síðustu gosa. Það er enn landris þó heldur hafi hægt á því sem var ...
Nokkrir Grindvíkingar sem búsettir eru í Grindavík, hafa sent áskorun til þingmanna og krefjast svara við nokkrum spurningum ...
Hugmyndir um að nýta betur fermetra sem fyrir eru í Akurskóla og fjarlægja kennslustofur af bílastæðinu, sala á ...
Heppinn spilari í EuroJackpot datt heldur betur í lukkupottinn í Garðinum í gær og vann tæpar 70 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Kjörbúðinni í Garði. Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvö ...
Áfram er aukin hætta á kvikuhlaupi eða eldgosi á Sundhnúkagígaröðinni. Aflögunarmælingar sýna áframhaldandi landris, þó hægt ...
Sjöunda blað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í ...
Lagt hefur verið fram tilboð frá Golfklúbbi Grindavíkur um umhirðu knattspyrnuvalla Grindavíkurbæjar sumarið 2025.
Snemma í morgun kom Vörður II, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, til hafnar með Jóhönnu ...
Hlaðvarpið Reykjanes góðar sögur heldur áfram göngu sinni og hafa nýir viðmælendur bæst í hópinn sem hafa góða sögu að segja.
Hjördís Eva Þórðardóttir hefur verið ráðin í stöðu verkefnastjóra farsældar barna. Hjördís Eva býr yfir viðamikilli reynslu í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results