Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Pete Hegseth, sagði í vikunni að það væri óraunhæft fyrir Úkraínu að ganga í ...
Rússar eru sagðir hafa verið að verki þegar sprengjudróna var flogið á hlífðarvirki utan um kjarnaofn 4 í Tsjernobyl í Úkraínu í nótt. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi varð talsverð sprenging og ...
Það eru vandræði í paradís hjá ástralska arkitektinum Biöncu Censori og rapparanum Kanye West. Í gær varpaði breski ...
Farþegum flugvélar á leið frá Íslandi blasti við ótrúleg sjón þegar þeir litu út um gluggann. Töfrandi norðurljós voru fyrir ofan skýin, farþegum til mikillar undrunar og ánægju. Yasmin Tippett var í ...
Tveir fangar á dauðadeildum í Bandaríkjunum voru teknir af lífi í gærkvöldi, annars vegar í Flórída og hins vegar í Texas. Aðeins leið um klukkutími á milli aftakanna. Í Flórída var James Dennis Ford ...
Stjórn Donald Trump er sögð vera að íhuga fjöldauppsagnir í heilbrigðisgeiranum. Nú þegar hefur miklum fjölda opinberra starfsmanna verið sagt upp störfum hjá hinum ýmsum stofnunum og nú virðist röðin ...
Fyrir rúmri viku lét Donald Trump tæma uppistöðulón í Kaliforníu og sagði hann að þetta væri gert til að hjálpa til í baráttunni við gróðureldana í Los Angeles. En vandinn er að þetta var gjörsamlega ...
Í nóvember 2023 hringdi Morgan Alyson Creel í neyðarlínuna í Georgíuríki í Bandaríkjunum og tilkynnti að sex vikna sonur ...
Að elska kostar ekkert. Ef við getum lært að elska skilyrðislaust og líta á allt sem þungt er eins og þroskandi námsgrein á lífsins göngu þá verður tilveran viðráðanlegri og skemmtilegri. Ef einhver e ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results