Rússar og Úkraínumenn hafa staðfest að ríkin hafi skipst á 300 stríðsföngum. Ríkin skiptast reglulega á stríðsföngum og eru slík samskipti nær einu dæmin um það að ríkin vinni saman eftir að stríðið ...
Öllum starfsstöðvum menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið lokað vegna veðurs. Undir það heyra sundlaugar, bókasöfn, listasöfn, frístundaheimili og skíðasvæði borgarinnar. Frá þessu ...
„Ég er vitni í málinu. Ég sá hvað gerðist og þessar lýsingar hennar, sem hún hefur komið með, þær eru ekki fjarri lagi,“ segir Arnar í samtali við Vísi.“ Reynir Traustson, ritstjóri Mannlífs, skrifar ...
Samstarfskona hennar sagði henni að Mr. Handsome væri á lausu og þá var ekki aftur snúið. Maríanna segir sambandið þeirra einkennast af samstöðu, heiðarleika og sterkri fjölskyldu. Maríanna Pálsdóttir ...
Bretinn Stephen Blakeston lést úr heilakrabbameini árið 2011 aðeins 53 ára gamall. Læknar vísuðu kvörtunum hans um höfuðverk og talörðugleikum hans á bug og sögðu Blakeston vera að ger sér upp ...
Þrátt fyrir væntingar einkenndist lokaatriði hennar af spennu og misskilningi og skildu áhorfendur og aðdáendur dagskrárinnar eftir með fleiri spurningar en svör. Hásæti sem einkennist af tárum og ...
Getty/Christina Pahnke Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í Aarhus Handbold urðu að sætta sig við tap í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Árósarliðið tapaði þá með sjö ...
Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur segir frá upphafi akuryrkju og húsdýrahalds, landbúnaðarbyltingunni, og leið hennar um Evrópu og til Íslands. Er aðgengilegt til 09. febrúar 2026. Lengd: 49 mín.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results