Hlaðvarpið Reykjanes góðar sögur heldur áfram göngu sinni og hafa nýir viðmælendur bæst í hópinn sem hafa góða sögu að segja.